Kjarasamningar við ríkið

Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi, undirritað þann 19. desember 2024

Launatöflur, gildandi frá 1. apríl 2024 - 31. mars 2028


Samkomulag um breytingu og framlegninu á kjarasamningi, undirritað þann 3. apríl 2023

Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi, undirritað þann 2. apríl 2020

Heildartexti kjarasamnings, ritstýrður

Launatafla með launaauka, gildandi frá 1.4.2022

Launatafla ÞÍ við ríkið, gildandi frá 1.1.2022

Launatafla ÞÍ við ríkið, gildandi frá 1.1.2021

Launatafla ÞÍ við ríkið, gildandi frá 1.4.2020

 

 


 

Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi, undirritað þann 5. febrúar 2018.
Yfirlýsing ráðherra í tegnslum við kjarasamninga 17 aðildarfélaga BHM.


 

Hér að neðan er hægt að skoða kjarasamninga sem gerðir hafa verið milli ÞÍ og ríkisins.

Sett voru lög á félagið þann 13. júní 2015, þar sem kveðið var á um að nefnd, svo kölluð gerðardómur, ætti að úrskurða um kaup og kjör félagsmanna 18 aðildarfélaga BHM starfandi hjá ríkinu. Sá dómur birti úrskurð sinn 14. ágúst. Úrskurðurinn er breyting á kjarasamningi aðila og hefur gildistíma frá frá 1. mars 2015 – 31. ágúst 2017. Þetta er þó ekki eiginlegur kjarasamningur þar sem félagið samdi ekki heldur er þetta dómur.

Hér má sjá úrskurðarorð gerðardóms sem varða breytingu á kjarasamningi ÞÍ og ríkisins

Hér eru nýjar launatöflur ÞÍ og ríkisins gildandi frá 1. mars 2015. Hér má einnig sjá þær hækkanir sem verða í hverjum launaflokki og þrepi.

Hér má sjá heildarúrskurð gerðardóms.

 


Samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi undirritaður 28. maí 2014. Þar er einnig að finna launatöflu í fylgiskjali 1 sem gildir frá 1. febrúar 2014
Viðauki við samkomulag

Hér má sjá heildarkjarasamning sem gildir frá 1. febrúar 2014

Handbók um gerð og inntak stofnanasamninga


 

Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs - undirritaður 6. júní 2011 - samkomulag um breytingar.
Heildarkjarasamningur 2011

 

 

 

 

Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs - undirritaður 28. júní 2008 - samkomulag um breytingar.

Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs - undirritaður þann 28. febrúar 2005 - samkomulag um breytingar

Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs - undirritaður þann 28. febrúar 2005