Það er engin framtíð án fortíðar - hluti 2

Viðtal við tvo af stofnendum félagsins, Hrefnu Haraldsdóttur og Kristjönu Sigurðardóttur. Viðalið var frumsýnt á Fræðsludögum félagsins í tilefni þess að félagið er 60 ára í ár. Þroskaþjálfar í 60 ár. Hvaðan komum við? Hvar stöndum við? Hvert stefnum við? Hluti 2